Listin að kvarta
Mánudagur, 1. febrúar 2016 - 14:05
Gagnlegar leiðbeiningar frá ECC Íslandi um hvernig er best að koma á framfæri kvörtun við seljanda.
Rétt hegðun
1. Stattu í armlengd frá seljanda
2. Viðhaltu góðu augnsambandi
3. Talaðu skýrt og ákveðið
4. Andaðu hægt og rólega
5. Beittu röddinni hæfilega