Nýr bæklingur fyrir evrópska ferðalanga

Kominn er út handhægur bæklingur þar sem fræðast má um ECC-netið, rétt flugfarþega, bókun á netinu, bílaleigu, pakkaferðir og ýmislegt fleira sem viðkemur rétti ferðlanga. Auk þess hefur bæklingurinn að geyma fjölmargar reynslusögur frá evrópskum neytendum. Bæklingurinn nýtist svo einnig sem stílabók. Hægt er að nálgast rafræna útgáfu á íslensku HÉR en einnig er hægt að nálgast bæklinginn á íslensku, ensku, pólsku, spænsku, frönsku eða þýsku með því að koma á skrifstofu okkar eða senda okkur skilaboð og óska eftir því að fá hann sendan. 

ECC Flokkun: 
Bílaleiga / Ferðalög / Flugfarþegar