Hvað er ECC-netið? Hvað gerir það?

Íslenska
Answer: 

ECC-netið er samstarfsnet 30 skrifstofa sem eru starfræktar i öllum löndum Evrópusambandsins auk Íslands og Noregs. ECC-netið leiðbeinir og aðstoðar neytendur sem lenda í vandræðum vegna kaupa á vöru eða þjónustu frá seljanda í öðru Evrópulandi.