Öskuteppt par fær endurgreiðslu

Þriðjudagur, 8. desember 2015 - 15:45
Íslenska

Hollenskt par keypti sér fjögurra daga pakkaferð til Íslands. Vegna eldgoss varð mikil seinkun á fluginu og fór svo að þau misstu af einni gistinótt sem þau höfðu þegar greitt fyrir. Eftir milligöngu ECC féllst seljandi á að endurgreiða kostnaðinn vegna gistingarinnar og jafnframt á að greiða kostnað vegna hressingar sem parið hafði þurft að kaupa sér meðan á töfinni stóð.

ECC Categories: