Á ég að fá mér sjúkratryggingakort áður en ég ferðast?

Íslenska
Answer: 

Ferðalangar á leið til Evrópulanda ættu að verða sér út um evrópska sjúkratryggingakortið. Kortið er notað ef korthafi veikist eða slasast í öðru landi á EES-svæðinu, og staðfestir rétt til heilbrigðisþjónustu. Hægt er að sækja um kortið rafrænt á vef Sjúkratrygginga Íslands. 

ECC Categories: